Fótaaðgerð – 60 mín

kr.14.500

Flokkur:

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þá getur þú prentað út gjafabréfið.


Forskoða

Lýsing

Gjafakort í fótaaðgerð er gjöf sem alla gleður ! 

 

Fæturnir eru undirstaða okkar en því miður eigum við það til að vanrækja þessar stoðir sem þó bera okkur uppi alla ævi.

Fótaaðgerðafræðingurinn tekur vel á móti þér, hann skoðar á þér fæturna. Setur þær í mýkjandi fótabað. Greinir hvar einhver vandamál eru og vinnur með þér að lausnum á því vandamáli.

Fótaaðgerðafræðingurinn skrefur sigg af hælum , vinnur á líkþornum, harðri húð, inngrónum nöglum, býr til sérsniðin sílíkon fyrir þig og réttir af neglur til þess að laga vaxtastefnu þeirra.

Hann ráðleggur þér líka varðandi skófatnað og krem.

Eftir klukkutíma meðferð svífur þú hreinlega út

Það er sérstaklega mælt með fyrir sykursjúka, elda fólk og þá sem eru með skerta blóðrás að koma reglulega og láta fylgjast með fótunum sínum. Einnig fyrir íþróttafólk sem oftar en ekki er með inngrónar neglur og sveppasýkingar.

 Það er enginn of ungur eða of gamall til þess að koma í fótaaðgerð !