Suda Care

kr.3.490

Flokkur:

Lýsing

Þetta krem er eitt það allra besta sem völ er á !

Schrundenbalsam frá SudaCare virkar gríðarlega vel fyrir þurra húð og mýkir hana.

Kremið virkar líka mjög vel á mikið sigg og sprungna hæla.

Virkar mjög vel að bera kremið á að kvöldi til, fara í sokka og leyfa kreminu að liggja á yfir nóttina. Svo má líka bera kremið á að morgni, fara í sokka og fara út í daginn.

Kremið er uppfult af e vítamíni og beta carotíni. Í kreminu er einnig gulrótarolía og kamilla sem að róar húðina.

Kremið er einnig mjög drjúgt

Prófaðu bara.. þú verður ekki svikin/n