Þunnir ullarsokkar

kr.2.900

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Kilde Merino Wool sokkar 

Kilde® þæglegir sokkar, hentugir fyrir fólk með sykursýki, prjónaðir úr 80% merino ull.
Þessir þunnur ullarsokkar eru prjónaðir niður að víðu stroffinu við ökklann og með alveg flötum saumi yfir tásvæðið. Þeir eru mjög þægilegir og hentugir fyrir fólk með sykursýki. 
Merino ullarsokkar hafa marga góða eiginleika: Þeir eru mjög mjúkir og þægilegir til að vera í allan daginn, þeir hjálpa til við hitastjórnun, halda fótunum heitum í kulda og virka kælandi í hita. Þeir hafa þann eiginleika að fólk svitnar síður þar sem þeir anda vel og hafa bakeríudrepandi áhrif sem draga úr líkum á svitalykt. 

Frekari upplýsingar

Stærðir

36-39, 39-42, 43-46