Skilmálar og skilyrði
Upplýsingar um félagið:
Líkami og sál ehf
kt. 660602-2160
VSK # 75875
Heimili Þverholti 11
270 Mosfellsbæ
Sími 566 6307
email: likamiogsal@likamiogsal.is
Staðfesting
Þegar þú hefur lokið við að bóka í bókunarkerfinu færðu tölvupóst með bókunarnúmeri og kvittun fyrir þjónustukaupunum. Kvittun jafngildir ekki afgreiðslu, við áskiljum okkur rétt til að bakfæra pöntun ef grunur um einhvers konar misferli vaknar.
Þegar þú hefur lokið við kaup á gjafabréfi í gjafabréfakerfinu færðu tölvupóst með númeri gjafabréfs sem hægt er að nota til að bóka keypta þjónustu í bókunarkerfinu. Einnig færðu kvittun fyrir kaupunum. Kvittun jafngildir ekki afgreiðslu, við áskiljum okkur rétt til að bakfæra pöntun ef grunur um einhvers konar misferli vaknar.
Greiðslur og öryggi við pantanir – dulkóðun
Eftirfarandi kort er hægt að nota í bókunar- gjafabréfakerfi okkar:
Visa
Visa electron
Mastercard
Maestro
Greiðslan mun birtast á kortayfirliti þínu á sama hátt og almennar færslur í verslun.
Netverð (verð)
Uppgefið verð í bókunar- gjafabréfakerfi okkar er í íslenskum krónum. Athugið að verðbreytingar eru ekki auglýstar fyrirfram.
Þjónustan inniheldur virðisaukaskatt. Vinsamlegast athugaðu að verðið i bókunar- gjafabréfakerfinu getur breyst án fyrirvara og að öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.
Afbóknair
Við bjóðum upp á endurgreiðslu bókunarkerfinu ef afbókun berst innan 4 tíma áður en bókaður tími byrjar. Afbóka verður með því að smella á vefslóð (URL) sem fylgdi með í staðfestingapósti fyrir bókuninni.
Einnig er hægt að hringja í afgreiðslu okkar og afbóka innan 4 tíma áður en bókaður tími hefst. Síminn í afgreiðslunni er 566-6307
Öryggi vefsvæðis
Við setjum öryggi viðskiptavina okkar á oddinn. Við notum bestu tækni sem völ er á til að tryggja að allar greiðslur séu öruggar. Notast er við SSL kóðun til að tryggja dulkóðun kortanúmersins og annara persónugagna, en kóðunin uppfyllir ströngustu kröfur um gagnavernd á netinu.
Við vistum engar kortaupplýsingar á vefþjónum okkar eða vefsvæðum.
Varnarþing
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir íslenskum dómstóli.
kt. 660602-2160
Heimili Þverholti 11
270 Mosfellsbæ
Sími 566 6307
email: likamiogsal@likamiogsal.is
Þegar þú hefur lokið við kaup á gjafabréfi í gjafabréfakerfinu færðu tölvupóst með númeri gjafabréfs sem hægt er að nota til að bóka keypta þjónustu í bókunarkerfinu. Einnig færðu kvittun fyrir kaupunum. Kvittun jafngildir ekki afgreiðslu, við áskiljum okkur rétt til að bakfæra pöntun ef grunur um einhvers konar misferli vaknar.
Visa electron
Mastercard
Maestro
Greiðslan mun birtast á kortayfirliti þínu á sama hátt og almennar færslur í verslun.