Stutt andlitsbað ásamt 60 mín. Heilnuddi/Sogæðanuddi
kr.20.800
Stutt útgáfa að andlitsbaði, yfirborðshreinsun, djúphreinsun, nudd og maski. Í lokinn er viðeigandi andlits og augnkrem borið á.
Einstaklingsmiðað nudd sem losar um spennu og bólgur og eykur blóð- og súrefnisflæði til vöðva. Heilnudd hjálpar til við losun úrgangsefna og getur aukið hreyfigetu. Heilsu- og slökunarnudd mýkir vöðva, gefur góða slökun og velliðan og losar um streitu og þreytu í líkamanum.