Klassísk handsnyrting með lökkun 60 mín
kr.10.400
Neglur og naglabönd eru mýkt í handabaði. Naglabönd eru snyrt og þau nærð með naglabandaolíu. Neglur eru klipptar sé þess þörf og þær mótaðar, þá eru neglur bónþjalaðar og hendur nuddaðar með nærandi handáburð. Neglur eru lakkaðar með undirlakki, lituðu lakki og yfirlakki.