
Sif útskrifaðist sem snyrtifræðingur árið 2006 og tók sveinspróf við fagið árið 2010. Mig dreymdi um að læra fótaaðgerðafræði frá því ég lærði snyrtifræði því þar fann ég ástríðu mína fyriri fótum, mér finnst ekkert eins skemmtilegt að hjálpa fólki að liða betur í fótunum. Árið 2020 ákvað ég að slá til og skráði mig í fótaaðgerðafræði hjá Keili og sé sko ekki eftir því og útskrifaðist ég i janúar 2022. Með bestu ákvörðunum sem ég hef tekið.
Mín ástríða er að prjóna, ég er mikil fjölskyldu manneskja og finnst mér best að vera með börnin mín í fanginu.
Ég hef mikla ástríðu fyrir andlegri heilsu og að öllum liður vel andlega og líkamlega
Bóka tíma hjá Sif
