Nafn viðtakanda

 

Fótaaðgerð

Meðferðin hefst á því að fætur eru settir í mýkjandi fótabað. Sigg og hörð húð er fjarlægt af hælum og álagssvæðum. Því næst eru neglur þynntar sé þess þörf, mótaðar og klipptar rétt. Naglabönd eru snyrt og klippt. Líkþorn fjarlægt og vörtur meðhöndlaðar. Fætur eru svo nuddaðir upp úr nærandi fótakremi.

 
Nota gjafabréf: Bóka hér Gjafabréfsnúmer: xxxxxxxx Gildistími: 27/06/2023