Print

GerNETIC húðlækningarvörur

                                     GERnetic húðlækningavörur.

Í gengum vísindarannsóknir Alberts Laporte

100% náttúrulegar, unnar úr 178 tegundum af jurtum og 12 tegunudum af sjávargróðri.

Næring fyrir líffæri, melltingarveg og  innkirtla, sem uppsog í gengnum húð. Mun áhrifameira en í gengum meltingarveg þar sem marþættar sýrur meltingarvegarinns eyðileggja og hafa letjandi áhrif á virkni mikilvægara mólikúla. , sem berast mun auðveldar gegnum húðina og tengjast þar frumum líkamanns og sameinast strax blóðrásinni.

Þess vegna er mikilvægt að hafa skilning á þessum örsmáu efnum sem við ætlum að koma inní húðina og næra húð og líkama. Og einnig hvernig við ætlum ða koma þeim inn. Vatn og fita fara ekki í gengum húð vegna þess hve stór mólikúlin eru. Virku efnin í GERnetic húðlækningavörunum hafa örsmá mólikúl sem auðveldalega fara inn í húðina sé kreminu strokið hægt og þrýst inn. Sé kremið borið á í fljótheitum minnkar virki þess um 80 %. Það er svipað og að gleypa matinn án þess að tyggja hann, því melltingin byrjar jú strax í munninum, sem og undirbúningur fyrir uppsogið í meltingunni.

Störf innkirtla líkamans hafa mikil áhrif á húð okkar

Þar ber helst að nefna lifrina sem er stærsta hreinsistöð líkamanns.

Farið nákvæmlega eftir leiðbeiningum um notkun GERnetic húðlækningavara og þið þurfið ekki frekari vitnanna við - húðin segir það sem segja þarf!

 

Hér getur þú lesið GERnetic bæklinginn.

 

Umsagnir íslenskra GERnetic notanda.

Græðandi og fljótvirkt.

"Sinchro kremið hefur reynst mér vel enda rakaríkt, græðandi og sótthreinsandi." Ellen Ingvadóttir löggiltur dómtúlkur og skajalþýðandi

GERnetic gegn bólum.

Ég nota GERnetic vörurnar daglega. Þær hafa hjálpað mér mikið í baráttunni við unglingaólurnar. Ég nota Okto á morgnana og fæ færri bólur. Einnig nota ég 2-3 í viku ger peel kornakremið. Hjalti 17 ára

 

Sinchro fyrir alla fjölskylduna.

Sinchro er ómissandi fyrir alla fjölskylduna. Frábært á brunasár, rauða bossa undan bleijum, hentar vel í andlit barna og fullorna í kuldanum og við húðþurrki. Sinchro er einfaldlega það besta sem við höfum kynnst og börnin biðja um það! Lilja Logadóttir 3ja barna móðir.

Æðislegar vörur.

"Þessar vörur eru æðislegar - það allra besta sem ég hef kynnst! Ég sá húðina bara lifna við. Þær eru frábærar á þreytta húð, blómadroparnir æðislegir, þá nota ég 1x í viku og svo citoby kremið og Cells life djúpnæringuna á kvöldin" Martenza Paulsen

 

Sýnilegur árangur!

"Hef lengi notað GERnetic vörurnar með góðum árangri. Í dag nota ég hreinsikremið Glyko og andlitsvatnið fibro, ég skrúbba húðina 2-3 í viku með ger peel kornakreminu, ásamt því að setja 2x í viku á mig blómadropana og immuno andlitsmaskann. Á daginn nota ég Ger oxy súrefnishvatakremið og yfir nóttina Cells life djúpnæringu. Húð mín hreinlega geislar og er svo stinn og fín. Árangurinn er svo sýnilegur að nokkrir hafa spurt mig hvort ég hafi farið í andlitsliftingu!" Hugrún Þorgeirsdóttir 52 ára fótaaðgerðarfræðingur

 

Opnunartími

Virka daga: 9 - 16

Laugardaga: opið eftir samkomulagi

 


 

Tímapantanir í síma: 566-6307

dermatude 

Gernetic bæklingur

Facebook

 

 

epilast

 

fis

 

 

noveau contor

 

 Félag kvenna í atvinnurekstri