Fanney Dögg Ólafsdóttir
Fanney Dögg Ólafsdóttir - Snyrtifræði meistari og förðunarfræðingur.
Fanney Dögg Ólafsdóttir er eigandi stofunnar. Fanney Dögg er útskrifuð snyrtifræðingur frá cidesco kosmetologskolen í Kaupmannahöfn, Cidesco próf mai 2001, no. 01120.09 og hefur starfað við fagið síðan 2001. Hún lauk sveinsprófi í Snyrtifræði frá F.B 2002 og meistaraprófi frá tækniskólanum 2009. Förðunarfræðingur útskrifaðist hún 2011 . Master í varanlegri förðun 2015 , smokey eyeliner og microblade tækni fyrir augabrúnir.
Þess á milli lauk hún sjúkraliðaprófi frá F.Á 2005.
Fanney Dögg hefur einnig sitið eftirfarandi námskeið:
- Steinanudd fyrir andlit og líkama
- Indian headmassage
- Meðferðum með GERnetic húðlækningarvörum
- Meðferðum með Ella Bache húðvörum
- Meðfeðrum með Gigi húðvörum
- N.L.P practioner
- Bæna og þróunnarhringur frá Sálarrannsóknarfélagi Íslands 2004-2006
- Meta Therapy - Dermatuderóttæk andlitsmeðferð 2012
- EPI-last varanleg háreyðingarmeðferð 2013
- Dermatude andlitsmeðferð 2013
- Dale Carnegie 2016