Print

Varanleg háreyðing - Sylvia Lewis

Mjög algengt er að konur þjást af óæskilegum hárvexti í andliti og víðar um líkamann. Orsökin getur verið margvísleg, t.d horónaójafnvægi, lyf, aldur og fleira. Það er alger óþarfi að láta sér líða illa yfir þessu vandamáli því við höfum lausina!!

Við bjóðum upp á Silvia Lewis rafmagnsmeðferð til varanlegrar háreyðingar. Í þessari meðferð er fínni nál stungið í hvert hár fyrir sig, straumur er gefin, og þar með hárrótin drepin. Fyllsta hreinlætis er ávallt gætt!  Þessi meðferð henntar vel á minni svæði líkamans, og er mest notuð í andlit. Mjög misjafn er hversu marga tíma hver og einn þarf og hversu langt má líða milli skipta, en meðferðin er hugsuð sem  langtímameðferð. 

Mjög góður árangur hefur náðst af þessari meðferð og höfum við margar góðar umsagnir okkar kvenna sem hafa þegið þessa meðferð með frábærum árangri. 

Opnunartími

Virka daga: 9 - 16

Laugardaga: opið eftir samkomulagi

 


 

Tímapantanir í síma: 566-6307

dermatude 

Gernetic bæklingur

Facebook

 

 

epilast

 

fis

 

 

noveau contor

 

 Félag kvenna í atvinnurekstri